fimmtudagur 29. apríl 2021
Náttúran sýnir stundum á sér sparihliðina. Á fyrstu dögum sumarsins var kvöldsólin svo sannarlega "listræn" og baðaði vestur himininn roðageislum...... - sumardagurinn fyrsti var víst á fimmtudaginn fyrir viku.....!
Til gamans læt ég fylgja með mynd, sem við tókum í vetur, af glitskýjum yfir Meðalfellinu.......