Landbrot
fimmtudagur 31. mars 2022
Í vatnavöxtunum á dögunum var Bugða athafnasöm. Var landbrotið meira en sést hefur s.l. 17 ár. Er helsta skýringin sú, að lítið frost var í jörð þegar hún var í sem mestum vexti. Læt fylgja nokkrar myndir af stöðum þar sem landbrotið var sem mest.