sunnudagur 4. júní 2023
Það voru óvenju mikil læti í mófuglunum norðan við Einbúann í dag. Þegar betur var að gáð, reyndist óboðinn gestur á svæðinu, við lítinn fögnuð viðstaddra....!