laugardagur 4. júní 2022
Um helgina fögnuðu þegnar Brezka heimsveldisins, 70 ára valdaafmæli Elizabetar ll Englandsdrottningar. Því þótti okkur við hæfi að flagga fyrir Drottningunni í fjallasalnum okkar. Hátíðahöldin standa í fjóra daga.
Elizabet ll hefur ríkt lengst allra þjóðhöfðingja í heiminum og verið farsæl á sínum ferli. Hún tók við embættinu 25 ára gömul þ. 6. febrúar1952, eftir að faðir hennar Georg Vl, varð bráðkvaddur.