Kollafjörður
fimmtudagur 13. júlí 2023
Það gekk á ýmsu í Kollafirðinum í morgun................ - ekki oft sem regnbogi sést í sjávarrokinu, en með góðum vilja má greina hann vinstra megin á myndinni. Ökumönnum húsbíla var ekki skemmt yfir þessu......!!!