sunnudagur 1. október 2023
Í kvöld bar Kía kvígu kálfi með aðstoð fjósameistarana. Kvígunni var gefið nafnið Pía og fær númerið 1401. Á meðfylgjandi mynd má sjá að Kía er byrjuð að kara kálfinn.