sunnudagur 22. maí 2022
Hannes og Hanna mættu í fjósið í morgun að hjálpa ömmu sinni að sinna kálfunum.