þriðjudagur 7. desember 2021
Nú er jólatréð komið í fjósgluggann og jólaljósin í trén. Settum jólaljós á minnismerkið líka, svona til þess að lífga upp á tilveruna. Það léttir skammdegisgönguna að hafa marglit ljósin í kringum sig.