föstudagur 24. desember 2021
Óskum öllum gestum vefsíðunnar gleðiríkrar jólahátíðar og vonum að þið megið njóta nærveru fjölskyldu og vina á þessari hátíð ljóssins. Megi friður og ró fylla hug ykkar og hjörtu.