miðvikudagur 3. maí 2023
Í dag byrjuðum við jarðvinnuna þegar við plægðum Einbúaflötina. Ætlum að sá vallarfoxgrasi þegar búið er að tæta og jafna í stykkinu.