laugardagur 30. apríl 2022
Í dag keyrðum við uppmokstri af Móaflöt, í sundið við Stykkið. Meðfylgjandi myndir eru frá "framkvæmdunum" og segja meira en mörg orð.