sunnudagur 12. nóvember 2023
Undanfarna daga höfum við unnið að því að gera lokræsi í tveimur skurðum við Grafavöll. Tilgangurinn er að sameina tún til þess að gera vinnu á þeim hagkvæmari (fækka hornum). Þegar þessum framkvæmdum verður lokið, höfum við möguleika á því að slá samfellt tæpa tvo kílómetra á þess að taka beygju...... - betra að sofna ekki á leiðinni......!!!!