laugardagur 29. júní 2024
Í dag rúlluðum við brakandi þurri og ilmandi töðu af Matseljunni og Fitinni. Uppskeran í slöku meðallagi, sem skýrist af köldu tíðarfari það sem af er sumri.