mánudagur 18. september 2023
Það var fallegt veður í dag, þegar "ljósmyndari" vefsetursins var á ferðinni, en á meðfylgjandi mynd má sjá Mettu spegla sig í tjörninni í beitarhólfinu hjá geldneytunum. Meðalfellið og Esjan í baksýn.