laugardagur 24. apríl 2021
Í dag settum við aspargræðlingana, sem við klipptum á dögunum, í potta. Vonum að allt lifi og eftir nokkur ár verði þeir orðnir að stálpuðum trjám, sem veita skjól og binda kolefni, sem er víst "inn" í dag.