laugardagur 15. maí 2021
Fékk þessa senda í tölvupósti á dögunum.
Gamli bærinn í Káranesi.
Við eigum mynd sem er sennilega tekin í sama skipti, en frá öðru sjónarhorni. Þá mynd tók Grimur Gestsson á Grímsstöðum.
Einhver hefur "dundað" sér við að lita þessa mynd, en það var nokkuð um að slíkt væri gert á þessum tíma, þ.e. lita svart/hvítar myndir.