fimmtudagur 20. apríl 2023
Óskum öllum gleðilegs sumars. Það er farið að grænka á ný og tré farin að bruma, þannig að nú verðum við bara að vona að það komi ekki "kuldakast", sem skaðar nýgræðinginn.