Fyrsti kálfur á nýju ári.
fimmtudagur 4. janúar 2024
Í dag bar Safíra sínum fyrsta kálfi, sem jafnframt er fyrsti kálfur ársins hjá okkur. Burðurinn gekk vel, en það dróg aðeins úr gleðinni, að kálfurinn er naut, en það verður að taka því. Móður og afkvæmi heilsast vel.