Frostlyfting
miðvikudagur 25. janúar 2023
Þegar snjóa leysti frá útihúsunum kom í ljós frostlyfting við vesturgafl Bakkabúðar.
Þegar við klæddum húsið, grófum við frá veggjunum og settum dren og frostfrítt efni í skurðinn. Á meðfylgjandi myndum má glögglega sjá muninn á frostfría efninu og hinu.