sunnudagur 15. september 2024
Þessa dagana er unnið að því að endurnýja frárennslislagnir og rotþró við gamla íbúðarhúsið í Káranesi. Til stendur að grafa frá húsinu og leggja drenlagnir og einangra sökkulinn í leiðinni.