Fornmunir
föstudagur 19. maí 2023
Þessa dagana erum við að gera upp gamlan garðbekk sem okkur áskotnaðist. Hann var orðin ansi lúinn og "fótbrotinn". En það horfir allt til betri vegar og þegar "andlitslyftingunni" verður lokið, setjum við fleiri myndir á vefsíðuna okkar.