Foktjón...??
fimmtudagur 6. febrúar 2025
Það má segja að við höfum sloppið vel í "hvellinum" sem gerði í gær, en eina tjónið, sem við höfum orðið vör við, er grein sem brotnaði af tré, sem fyrir mörgum árum stóð í Ullarnesbrekkunni áður en Vesturlandsvegurinn var breikkaður.