Flugferð.....
sunnudagur 14. mars 2021
Í byrjun október 2014 flugum við yfir Skjaldbreið og Ok. Myndirnar sem fylgja voru teknar í þeirri ferð. Myndin af Skjaldbreið sýnir vel gíginn og í baksýn er Hlöðufell. Á myndinn af Okinu sést að "jökullinn" er horfin og í fjarska grillir í Baulu.