Ferðalok
sunnudagur 27. nóvember 2022
Nú er komið að leiðarlokum hjá okkur. Í skini morgunsólarinnar, sigldum við inn í höfnina í Sydney og lögðumst að bryggju við afgreiðslubyggingu skemmtiferðaskipanna. Mjög skemmtilegri ferð lokið og nú þarf að fara að huga að heimferðinni.