fimmtudagur 10. júní 2021
Eftir nokkurt hlé, fæddust tveir kálfar á síðustu dögum. Eins og gefur að skilja, þá eru kvígur vinsælli í okkar búgrein. Okkur til gleði voru það tvær kvígur sem litu dagsins ljós.....!