þriðjudagur 6. apríl 2021
Flugstjórinn skrapp yfir eldstöðvarnar í dag............. - læt fylgja með eina mynd sem hann tók í vestur yfir Meradali. Í baksýn má sjá gufubólstra frá Svartsengi. Í forgrunni má sjá móta fyrir slóða sem viðbragsðaðilar notuðu til þess að komast að eldri gígunum.