Broddmjólk
sunnudagur 7. janúar 2024
Broddmjólkin er sannkallaður "orkudrykkur" og með henni fær ungviðið efni, sem m.a. "ræsa" ónæmiskerfið. En broddmjólkin freistar fleiri en bara ungviðisins eins og sjá má á meðfylgjandi myndum, en þar reynir kisi að "veiða" dropa upp úr broddfötunni.