fimmtudagur 24. júní 2021
Byrjuðum að slá í dag. Tókum "æfingablettinn" svona til þess að rifja upp handtökin og stillingarnar. Rúlluðum smávegis og gáfum kúnum inn á gang.