laugardagur 10. júlí 2021
Nokkuð er um blóðberg í klapparholtunum í kringum okkur. Blóðbergste er mjög gott og hollt og telst sjálfsagt til "heilsudrykkja".