Bakkabúð
föstudagur 5. nóvember 2021
Í vikunni lauk vinnu við klæðninguna á Bakkabúð, rúmu ári eftir að við byrjuðum verkið. Nú eru húsin orðin "vatnsheld" og breytir það miklu um notagildið og að sjálfsögðu lengir þessi framkvæmd líftíma steypunnar.