miðvikudagur 1. janúar 2025
Ágætu gestir vefsetursins, við óskum ykkur gæfuríks árs, með þökkum fyrir "heimsóknir" á liðnu ári.
Eins og þið hafið vafalítið orðið vör við, er ekki mikið að "frétta", þannig að "færslur" eru frekar óreglulegar, en okkur finnst ástæða til þess að sýna af og til, svipmyndir úr "búskapnum" og því sem náttúran umhverfis okkur hefur upp á að bjóða.