fimmtudagur 9. desember 2021
Erum þessa dagana að vinna í fjárhúsinu, svona á milli annara verka. Erum að verða búnir að setja nýtt í loftið, en næst þarf að klára málningarvinnuna.